VINSTRI VERÐI HÆGRI – GRÆN

Í ljósi síðustu atburða er ljóst að Vinstri grænir verða að skipt um kúrs og ættu kannski að skipta um nafn. Gætu keypt logo Hægri grænna af Guðmundi Franklín Jónssyni fyrrum forsetaframbjóðanda – með fylgir lén og stefnuskrá sem gæti hentað nú.

Auglýsing