VILL SETJA RÁÐHERRA Á RÓANDI

    Sigurður og ráðherrann.

    “Er ekki hægt að fá eitthvað handa dómsmálaráðherranum gegn þessum flóttamannaótta?” spyr fjölmiðlamaðurinn Sigurður G Tómasson:

    “Annað hvort einhver kvíðastillandi lyf eða langvarandi viðtalsmeðferð. Þessi ómeðhöndlaði ótti ráðherrans tekur allt of mikið pláss í samfélaginu.”

    Auglýsing