VILL FLYTJA 17. JÚNÍ TIL 1. DES

    Einar Arnórsson og Bjarni frá Vogi - Dr. Bjarni Már á milli þeirra.

    “Hvenær ætlum við sem þjóð að hætta að líta á lýðveldisstofnun sem helsta viðburð í sögu þjóðarinnar og fagna meintri aðkomu Jóns Sigurðssonar að honum sem hafði 1944 verið látinn í 75 ár. Færa ætti þjóðhátiðardaginn til 1. des. og heiðra Bjarna frá Vogi og Einar Arnórsson frekar,”. segir Dr. Bjarni Már Magnússon prófessor við lagadeild HR.

    Sjá tengda frétt.

    Auglýsing