“Hvenær ætlum við sem þjóð að hætta að líta á lýðveldisstofnun sem helsta viðburð í sögu þjóðarinnar og fagna meintri aðkomu Jóns Sigurðssonar að honum sem hafði 1944 verið látinn í 75 ár. Færa ætti þjóðhátiðardaginn til 1. des. og heiðra Bjarna frá Vogi og Einar Arnórsson frekar,”. segir Dr. Bjarni Már Magnússon prófessor við lagadeild HR.
Sagt er...
STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR
Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl.
14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur
af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu...
Lag dagsins
PHIL COLLINS (72)
Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist...