VILJA AÐ FRIÐRIK ÞÓR FÁI HEIÐURSLAUN

    Hópur áhrifamanna í íslenskum menningar – og fjármálaheimi vinnur nú að því að koma Friðriki Þór Friðrikssyni kvikmyndaleikstjóra á heiðurslaun listamanna vegna lífsstarfs hans og framlags til íslenskrar kvikmyndagerðar sem er án hliðstæðu.

    Nokkrir hafa fallið út af heiðurslaunalistanum vegna andláts þannig að nú er talið að rúm sé fyrir Friðrik Þór sem einmitt hélt upp á 64 ára afmæli sitt á dögunum.

    Sjá nánar um heiðurslaunin hér.

    Auglýsing