VILDI SENDA FRAMKVÆMDASTJÓRA SAMFYLKINGARINNAR Í LÝTAAÐAGERÐ

  “Ég var ekki fyrr búin að kynnast einum af yndislegu mágum mínum fyrr en hann stakk upp á því að við systur skelltum okkur saman í heimsókn til hans til Kólumbíu í lýtaaðgerðir. Eða ,,the whole package”. Ég er enn að skemmta mér yfir þessu kostaboði,” segir Karen Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar.

  “Hann er núna búinn að búa svo lengi í norrænu samfélagi að hann mælir ekki lengur með fegrunaraðgerðum við fyrstu kynni. Segir auk þess að náttúrulegt lúkk sé að verða vinsælla.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinPABBI KÁNTRÝ (96)