VÍKINGUR HEIÐAR MEÐ REFLECTIONS

    Píanósnillingurinn Víkingur Heiðar Ólafsson tilkynnti í morgun að næsta plata hans myndi bera heitið “Reflections”. Á plötunni verða verk eftri Debussy og einnig nýtt efni eftir Víking Heiðar sjálfan. Síðasta plata hans með verkum Rameau og Debussy hefur notið mikilla vinsælda líkt og Bach-plata hans þar áður.

    Auglýsing