VIGDÍS HREFNA LEIGIR ÚT MIÐBÆJARPERLUNA

    Leikkonan Vigdís Hrefna Pálsdóttir er að flytja úr landi í eitt ár ásamt fjölskyldu sinni og auglýsir því eina af skærustu húsaperlum Þingholtanna til leigu. Húsið stendur við Bergstaðastræti og vekur athygli fyrir reisn og hversu djarft og fallega málað það er.

    2 herbergja íbúð á neðri hæð með sérinngangi á 200 þús https://www.airbnb.is/rooms/1683308…og svo 3 svefnherbergja íbúð á efri og neðri hæð á 350 þús .https://www.airbnb.is/rooms/1688326…
    Báðar íbúðir eru mubbleraðar og með allt til alls. Leiga frá 1.sept 2019 til 1.sept 2020.

    Vigdís og fjölskylda ætla að dvelja í Kantaraborg í eitt ár.

    Auglýsing