VÍFILSSTAÐIR EINKAVÆDDIR

    Berklaskoðun á Vífilsstöðum á árum áður.
    Vífilsstaðir.

    “Satt best að segja hélt ég ekki að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur myndi ganga svo blygðunarlaus á bak orða sinna,” segir Kristófer Svavarsson trúnaðarmaður Sameykis á Vífilsstöðum eftir fund með ráðuneytisfólki:

    “Á fundinu var starfsfólki tilkynnt að samið hefði verið um yfirtöku Heilsuverndar, einkarekins fyrirtækis í heilbrigðisþjónustu, á rekstri Vífilsstaða.”

     

    Auglýsing