VÍÐIR VIÐURKENNIR MISTÖK

“Ég sagði strax í upphafi á þessu Covid-19 verkefni að ég myndi gera mistök. Í dag gerði ég mistök. Ég hélt því fram að 4 íþróttafélög hefðu verið með æfingar. Það var rangt og ég biðst afsökunar á því. Fullt af góðu fólki sem fékk að heyra það í dag að óþörfu,” segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn á Twitter.

Auglýsing