VÍÐIR GEFST UPP

  Klíkurnar og kerfið í skjóli lífeyrissjóðanna drápu þá....

  Fréttatilkynning:

  Við stofnendur Víðis ehf. sem rekið hefur 5 matvöruverslanir á höfuðborgarsvæðinu undir sama nafni höfum frá og með deginum í dag hætt rekstri þeirra. Því miður gekk rekstur þeirra ekki sem skyldi enda erfitt að keppa við aðila sem hafa markaðsráðandi stöðu á grundvelli stærðar og stuðnings frá helstu lífeyrissjóðum landsins, einnig  ríkir mikið ójafnvægi  í rekstrar og innkaupa umhverfi stórra og smárra fyrirtækja á Íslandi.

  Þökkum okkar góða starfsfólki fyrir vel unnin störf og okkar tryggu viðskiptavinum fyrir viðskiptin í gegnum árin.

          Reykjavík 12.júní 2018,

                Helga Gísladóttir           Eiríkur Sigurðsson

  Auglýsing