“Er búin að vera með fuglasöngsvekjaraklukku í nokkra mànuði núna. Versta hugmynd í heimi! Vaknaði klukkustund á undan klukkunni við fuglasöng fyrir utan gluggann og hélt að það væri vekjarinn min,” segir Bryndís Gunnarsdóttir hálfsyfjuð.
Sagt er...
VÍGSLA HÁSKÓLABÍÓS
Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands.
Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á...
Lag dagsins
BUBBI ELDRI BORGARI (67)
Bubbi Morthens er 67 ára í dag og því kominn á eftirlaunaaldur; frítt í sund, 20% eldri borgara afsláttur í Brauð & Co osfrv....