VERSTA HUGMYND Í HEIMI

Bryndís og vekjaraklukkan.

“Er búin að vera með fuglasöngsvekjaraklukku í nokkra mànuði núna. Versta hugmynd í heimi! Vaknaði klukkustund á undan klukkunni við fuglasöng fyrir utan gluggann og hélt að það væri vekjarinn min,” segir Bryndís Gunnarsdóttir hálfsyfjuð.

Auglýsing