Breska stríðsárastjarnan Vera Lynn (1917-2020) er afmælisbarn dagsins. Hún var eftirlæti og draumur allra breskra hermann í Síðari heimsstyrjöldinni, ferðaðist milli herfylkja og heillaði dátana með söng sínum. Og þetta var þeirra uppáhald:
Auglýsing