VELSÆLD KATRÍNAR Í BUBBLE

Ríkisstarfsmaður sendir póst:

“Hvergi er maður laus við áróður! Þegar miðaldra ríkisstarfsmaður ætlar að drepa tímann og spila Bubble, birtist Katrín skælbrosandi með orðinu Velsæld.
Kannski er þetta besta kosningaloforðið; að það sé velsæld að ríkisstarfsmenn geti spilað Bubble á fullum launum í friði og ró!”

Auglýsing