VEITINGASTÖÐUM HRATT OG ÖRUGGLEGA AÐ BLÆÐA ÚT

  Gaman saman.

  Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði skora á stjórnvöld að skipta um takt nú þegar veitingastöðum er hratt og örugglega að blæða út með tilheyrandi kostnaði fyrir samfélagið. Lagt er til:

  1. Að hámarksfjöldi viðskiptavina verði hækkaður í 50 manns líkt og hjá verslunum.
  2. Að opnunartími veitingastaða verði til kl. 23.00.
  3. Að kráir og barir fái að starfa skv. sömu skilmálum og veitingastaðir.
  4. Hið opinbera hjálpi endureisn veitingageirans með skattaívilninum í framtíðinni með
  tímabundinni endurgreiðslu virðisaukaskatts í tólf mánuði júlí 2021- júlí 2022 til að aðstoða
  greinina til viðspyrnu eftir þessa erfiðu tíma.

  Auglýsing