VEISLA HJÁ HIMBRIMA

Gísli

Gísli Kristinsson var snöggur að smella af þegar hann sá himbrima sporðrenna (í orðsins fyllstu merkingu) heilli bleikju í Ólafsfirði.

Auglýsing