VEIKBURÐA HALLAST TIL VINSTRI EN STERKBYGGÐIR TIL HÆGRI

    Rannsókn fræðimanna í Brunel háskólanum í Lodon sýnir að veikburða menn eru líklegri til að hallast til vinstri í stjórnmálaskoðunum á meðan sterkbyggðir líta til hægri.

    Rannsóknin í Brunel byggði á 171 karlmanni á aldrinum 18-40 ára og líkamsástand þeirra mælt allt frá hæð til þyngdar, úthalds og styrks. Og þetta varð niðurstaðan – sjá nánar hér.

    Auglýsing