Pólverji á Íslandi sendir póst:
–
Breyting á fæðuneyslu fólks hefur mikil áhrif á framleiðendur fatnaðar víðs vegar í heiminum. Í Póllandi er það þannig að erlendir framleiðendur eru hættir að senda til landsins stærðirnar XL og XXL þar sem að mikið af fólki hefur breytt fæðuvenjum sínum og er því grennra en áður. Dæmi er um að tvítug stúlka geti notað föt af átta ára barni.