VARASALVI OG SPÍTT Í VESTURBÆJARLAUG

“Klassísk tvenna sem hefur gleymst í Vesturbæjarlauginni í kvöld. Varasalvi og spítt,” segir fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson – JÖR – sem brá sér í sund sisona.

Auglýsing