VANTAR VERSLUNARVERKFRÆÐI Á LAUGAVEG

    “Þó að ég sé fullkomlega sáttur við bíllausan lífsstíl og hugmyndafræðina þar þá verður að halda sig við raunveruleikann þegar þú ert að tala um hagsmuni eins og hér,” segir Hallgrímur Thorsteinsson fjölmiðlamaður sem rak verslunina Ilse Jacobsen með konu sinni, Ragnheiði Óskarsdóttur, á Laugavegi þar til hún var gerð að göngugötu. Þau þurftu að fara:

    “Það er til eitthvað sem heitir verslunarverkfræðingur. Verslunarverkfræði er eitthvað sem hefði þurft að vera sterkur þáttur í allri skipulagsnálgun á þessu svæði hérna. Það er algjörlega vöntun á því í öllu ferlinu.”

    Auglýsing