VANESSA PARADIS (45)

Afmælisbarn dagsins er franska leik – og söngkonan Vanessa Paradis (45). Hún sló í gegn á heimsvísu aðeins 14 ára gömul með laginu Joe Le Taxi. Svo er hún margverðlaunuð leikkona.

 

Auglýsing