Listamaðurinn Valgeir Guðjónsson er 71 árs í dag. Löngu landsþekktur fyrir tónlist sína, bæði með Stuðmönnum og sóló. Þá gleymist stundum að hann á tvö bestu Eurovisionlögin sem Ísland hefur sent í keppnina – og hér eru þau:
Sagt er...
VERSTA HUGMYND Í HEIMI
"Er búin að vera með fuglasöngsvekjaraklukku í nokkra mànuði núna. Versta hugmynd í heimi! Vaknaði klukkustund á undan klukkunni við fuglasöng fyrir utan gluggann...
Lag dagsins
WILLIAM SHATNER (92)
Afmælisbarn dagsins, William Shatner (92), einn besti leikari samtímans, óviðjafnanlegur í Boston Legal, svo ekki sé minnst á Star Trek og einnig ágætur söngvari...