VALLI (71)

Listamaðurinn Valgeir Guðjónsson er 71 árs í dag. Löngu landsþekktur fyrir tónlist sína, bæði með Stuðmönnum og sóló. Þá gleymist stundum að hann á tvö bestu Eurovisionlögin sem Ísland hefur sent í keppnina – og hér eru þau:

Auglýsing