VALDIMAR MIÐUR SÍN YFIR JACKSON

    Heimsbyggðin stendur á öndinni yfir örlögum minninga um Michael Jackson og Valdimar Guðmundsson, einn ástsælasti og besti söngvari íslensku þjóðarinnar, er hryggur:

    “Mikið ofboðslega var erfitt að horfa á Leaving Neverland í gærkvöldi og heyra frásagnir af því hvernig fyrsta hetjan mín í tónlistinni misnotaði unga drengi frá 7 ára aldri. Og hellingur af fólki í kringum hann sem hjálpaði honum að komast upp með þetta í öll þessi ár. Ógeðslegt.”

    Auglýsing