VALDATAFL Í VALHÖLL Í HABITAT

    Hreinn í Habitat.

    Hrein Loftsson lögmaður með meiru fór á Habitat og varð aldeilis hlessa:

    “Þeir hafa óneitanlega góðan bókmenntasmekk í Habitat. Ég átti samt ekki von á því að ungdómsverk okkar Andersar Hansen, Valdatafl í Valhöll, væri þar notað til að stílisera sýningarrýmið næstum 40 árum eftir að bókin kom út. Kannski löngu kominn tími á seinna bindið.”

    Auglýsing