VALA OG JEPPATÝPURNAR

    “Ef hjólastóllinn væri tveimur sentimetrum breiðari hefði ég ekki komist. Jeppatýpurnar,” segir Valgerður Jónsdóttur (Vala Waldorf).

    Vala lenti í slysi heima hjá sér síðla árs 2020 sem varð til þess að hún er nú að átta sig í nýjum veruleika sem kona í hjólastól með öllum þeim áskorunum sem því fylgir.

    Auglýsing