VANDAMÁL HÁSKÓLAMENNTAÐRA EKKI ATVINNULEYSI

“Stórskrýtin umræða í síðustu viku um aukið atvinnleysi háskólamenntaðra miðað við aðra. Það er kolröng ályktun því að háskólamenntuðum hefur fjölgað um 240% sl. 20 ár en öðrum fækkað um 13%. Hið rétta er að atvinnuleysi er minnst (fyrri) og atvinnuþátttaka (seinni) mest,” segir Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur Viðskiptaráðs.

“Vandamál háskólamenntaðra er ekki atvinnuleysi heldur að oft vantar störf við hæfi og að oft borgar menntunin sig ekki fjárhagslega heldur þvert á móti.”

Auglýsing