VÁ! ÉG ER TILNEFNDUR…

    “Vá! Ég er tilnefndur til ALMA-verðlaunanna,” segir Ævar vísindamaður og er alveg í skýjunum. “Þetta er einstaklega töff.”
    ALMA er skamamstöfun fyrir Astrid Lindgren Memorial Award og eru verðlaunin vel virt um allan heim.
    Ævar er tilnefndur fyrir lestrarátak Ævars vísindamanns sem “promoter of reading” eða “lestrarhvetjari”.
    Auglýsing