ÚTBRUNNIR DÓMARAR

    Dr. Bjarni Már.
    Dr. Bjarni Már Magnússon prófessor við lagadeild HR kastar fram eldfimri tilgátu um dómara:
    “Almenn hæfisskilyrði dómara, eins og þau hafa þróast eru uppskrift að burn out í starfi, henta körlum betur en konum (einkum þeim sem eru í sambandi þar sem konan axlar meiri ábyrgð á heimilinu), þurfa ekki að vera uppskrift að góðum lögfræðingi heldur henta þeim sem eru með gott tengslanet t.d. vegna ætternis, og hafa því meiri aðgang að valdinu sem úthlutar gæðum. Margir metnaðarfullir ungir lögfræðingar halda að þessi skilyrði séu mælikvarðinn á afburða lögfræðingi sem er slæmt.”
    Auglýsing