URS BÜHLER (47)

Svissneska stórstjarnan og tenórinn Urs Bühler er afmælisbarn dagsins (47), elskaður og dáður af löndum sínum, jafnvígur á óperur og popp. Sem hluti af alþjóðlega söngkvartettinum Il Divo hefur Urs Bühler selt 28 milljónir hljómplatna.

Auglýsing