ÚR RÁÐUNEYTI Á VÍNBAR

    Hafdís, Ingólfur og Lísa - klár í slaginn.

    Lísa Kristjánsdóttir, fyrrum aðstoðarkona Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, hefur gegið til liðs við Hafdísi í Kramhúsinu og Ingólf son hennar við opnun á vínbar og bistro við inngang Kramshússins á horni Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis.

    “Við opnum að öllu óbreyttu í júní og fögnum því að hafa fengið Lísu til liðs við okkur,” segir Ingólfur sem annars er flugstjóri og laxveiðimógúll.

    Sjá tengda frétt.

    Auglýsing