UPP MEÐ SPRITTBRÚSANA!

“Ef hlutfallslega jafnmargir væri dánir á Íslandi vegna Covid og í Svíþjóð væru þeir 176 – 176! Ég get ekki einu sinni gert mÉr i hugarlund hvernig stemmingin væri her ef svo margir væru dánir hér. Upp með sprittbrúsana gott fólk,” segir doktor Hafrún Kristjánsdóttir deildarforseti íþróttafræðideildar HR og sálfræðingur í fagteymi ÍSÍ.

Auglýsing