UP A LAZY RIVER

Dean Martin, ein skærasta stjarna í bandarískum skemmtanaiðnaði frá upphafi, hlustaði á The Mills Brothers í æsku og átti allar plöturnar þeirra: “Þá hlýturðu að búa í stóru húsi,” sögðu þeir þegar þeir heimsóttu hann í sjónvarpsþætti á þriðja degi jóla 1976.

Auglýsing