UNDRANDI UGLA

Ljósmyndarinn

 

“Einsog lífsbaráttan sé ekki nógu hörð þó svo sílamávar séu ekki að trufla veiðarnar,” segir Ingólfur Sigurðsson sem fylgdist með í gegnum linsuna þegar mávurinn réðst ítrekað á brandugluna sem var meira en undrandi á svip.

Auglýsing