UNA ÓÖRUGG Á HÓTELHERBERGJUM

  Una með Jens Stoltenberg framkvæmdastjóra NATO.

  Una Sighvatsdóttir, fyrrum sjónvarpsfréttakona á Stöð 2 og nú starfsmaður NATO í Kabúl í Afganistan, þarf oft að gista á hótelum og það er ekki alltaf auðvelt. Hún segir:

  “Ég er ekkert eitthvað sjúklega paranojuð sko, en alltaf þegar ég er ein á hótelherbergi kíki ég inn í skápa og bak við sturtuhengið áður en ég fer að sofa til að ganga úr skugga um að þar liggi enginn í launsátri.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…