ÚKRAÍNSKIR LITIR Í REYKJAVÍK

Þjóðhátíðardagur Úkraínu er á miðvikudaginn í næstu viku í skugga stríðsátaka sem ekki sér fyrir endann á. Fjöllistamaðurinn Rúnar Gunnarsson hefur næmt umhverfisauga og smellti þessari mynd á rölti um gömlu, góðu Reykjavík að þessu tilefni.

Rúnar á yngri árum.
Úkraínski fáninn.

 

 

Auglýsing