Þjóðhátíðardagur Úkraínu er á miðvikudaginn í næstu viku í skugga stríðsátaka sem ekki sér fyrir endann á. Fjöllistamaðurinn Rúnar Gunnarsson hefur næmt umhverfisauga og smellti þessari mynd á rölti um gömlu, góðu Reykjavík að þessu tilefni.
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...