UGLAN DÓ

    Uglan sem að Gísli Guðmundssson rakari á Akranesi bjargaði og greint var frá hér, er öll. Gísli greinir frá þessum döpru málalokum en hann hafði nefnt ugluna Stínu:

    “Elsku Stina er farin yfir í sumarlandið, það skoðaði og myndaði hana dýralæknir og þá kom í ljós að þetta er annað brotið hennar, fyrra brotið greri vitlaust saman og var komið drep í beinið.”

    Auglýsing