TWISTED KLEINA

  Ferðaþjónustan teygir sig langt til að ná til túristana enda æpandi eftirspurn eftir öllu íslensku.

  Olís reynir að telja útlendingum trú um að kleinan sé íslenska utgáfan af “donuts” – bara snúin (twisted).

  Olís shefur selt töluvert af kleinum með þessu trikki en erlendir viðskiptavinir biða um glassúr með – sem er ekki til.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinNICK CAVE (61)
  Næsta greinSAGT ER…