TVÖFALDIR Á ÍS

  Ljósmyndarinn.

  Þetta eru hettumávar á ís.

  Líkt og þeir gangi á vatni og spegli sig í leiðinni.

  Eins og Frelsarinn.

  Myndina tók listaljósmyndarinn Helgi Skúlason.

  Hann hefur auga fyrir umhverfinu. Næmur.

  Auglýsing