TVÍFARI DAGS Í BÚDAPEST

    Fréttaritari í Hafnarfirði:

    Vinkona mín var nýverið í stuttri ferð til Ungverjalands, heimsótti hina fallegu Búdapest. Hún sá margar misfallegar styttur, eins og gengur og gerist í stórborgum, en hún var hrifinn af þessari, því hún vill meina að þetta sé ungverskur forfaðir Dags B. Eggertssonar.

    Auglýsing