TVEIR SKANDALAR Í EUROVISION

    Tveir skandalar komu upp í beinni útsendingu Eurovision frá Tel Aviv:

    Sá fyrri: Íslenski þulurinn, Gísli Marteinn, lýsti sviðsframkomu keppenda frá Slóveníu þannig að hreyfing þeirra á sviði væri álíka mikil og hreyfing á fylgi Viðreisnar (sem er íslenskur stjórnmálaflokkur).

    Sá síðari: Íslenskir sjónvarpsáhorfendur í Kaupmannahöfn og London staðhæfa að útsending á atriði Hatara hafi verið blörrað á köflum og jafnvel nokkrum myndrömmum sleppt. Líktist hermdarverki. Leyniþjónusta Ísraela heitir Mossad og hún getur allt.

    Auglýsing