TURTILDÚFA Á HÚSAVÍK

“Turtildúfa hefur verið á Húsavík undanfarna daga. Þegar ég kom að henni í dag var hún búin að taka nokkru ástfóstri við brauðhleifinn,” segir Gaukur Hjartarson og smellti í eina mynd.

Auglýsing