TÚRISTAR TAKA VÍKINGAKLAPPIÐ Í STRÆTÓ

    Stjórnendur Strætó hafa reynt ýmsilegt til að bæta ímynd fyrirtækisins og gera þjónustuna aðlaðandi. Þeir hafa þó ekki roð við Össuri Pétri Valdimarssyni bílstjóra sem ekur leið 11. Hann tekur upp á ýmsu og hefur lent í fréttum hjá TV2 í Noregi fyrir bragðið og á Netflix.

    Hér lætur hann bandaríska ferðamenn taka víkingaklappið í strætó með stæl. Svo var ekið af stað.

    Auglýsing