Geimfarinn Buzz Aldrin, annar maðurinn til að stíga fæti á tunglið, er afmælisbarn dagsins (93). Buzz hætti sér út úr Appolo 11 tunglfarinu 19 mínútum á eftir ferðafélaga sínum, Neil Armstrong, og saman svipuðust þeir um þarna uppi. Þeta var 21. júlí 1969. Hér er Frank Sinatra fjórum árum áður í tunglhugleiðingum á sviðinu:
Auglýsing