Geimfarinn Buzz Aldrin, annar maðurinn til að stíga fæti á tunglið, er afmælisbarn dagsins (93). Buzz hætti sér út úr Appolo 11 tunglfarinu 19 mínútum á eftir ferðafélaga sínum, Neil Armstrong, og saman svipuðust þeir um þarna uppi. Þeta var 21. júlí 1969. Hér er Frank Sinatra fjórum árum áður í tunglhugleiðingum á sviðinu:
Sagt er...
THE GRIMSON FELLOWS
Æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar á Ísafirði mun hýsa 9 vísindamenn á næstunni og forsetinn fyrrverandi er ánægður með:
"The first 9 Grimsson Fellows have been...
Lag dagsins
JÓN AXEL (60)
Jón Axel Ólafsson, einn helsti útvarpsmaður sinnar kynslóðar, brautryðjandi hins frjáls útvarps á Íslandi og nú húsgagnahönnuður í bland við radíóið, er sextugur í...