TRUMP VILL KAUPA GRÆNLAND

    Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur viðrað þá hugmynd við nánustu samstarfsmenn sína að kannski væri góð hugmynd að kaupa Grænland af Dönum. Wall Street Journal greinir frá þessu í dag – sjá hér.

    Trump er einmitt á leið í opinbera heimsókn til Danmerkur þar sem hann mun meðal annars hitta grænlenska stjórnmálamenn og reyndar færeyska líka – sjá hér.

    Auglýsing