TRUMP HITTIR FÆREYINGA OG GRÆNLENDINGA

    Frá Færeyjum:

    Donald Trump forseti Bandaríkjanna og eiginkona hans, Melania Trump, mun heimsækja Pólland og Danmörku dagana 31. ágúst til 3. september. Trump mun í heimsókninni til Margrétar Danadrottningar dagana 2.-3. september hitta  meðal annarra forsætisráðherra Danmerkur, Mette Frederiksen, og einnig  forsætisráðherra Grænlands, Kim Nielsen, og Færeyja, Aksel V. Johannesen. Megintilgangur heimsóknarinnar er að reyna að auka viðskiptin við Bandaríkin, rædd verða loftslagsmál, öryggi á norðlægum slóðum og fjöldi funda með bisnissmönnum fylgir með.

    Sjá local.fo

     

    Auglýsing