TRUFLUÐ TRAFFÍK

  Dagleg umferð á höfuðborgarsvæðinu eru 800.000 ferðir,” segir Jón K. Ágústsson skipulagsfræðingur hjá Reykjavíkurborg. “Með Borgarlínu gera spár ráð fyrir að tala verði milljón árið 2040.”

  Jón spyr svo hvort einhver opinber aðili sé með stefnu um að minnka þessa tölu: “Svifrykið eitt og sér er að valda óafturkræfum skaða á lungunum okkar. Einhver?”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…