TORG Í BIÐSTÖÐU

    Nóg er að gera hjá iðnaðarmönnum Reykjavíkurborgar. Tréverk til setu í bland við gróður er tilbúið til notkunar framan við Kaffihús Vesturbæjar. Verkefnið er hluti af Torg í biðstöðu og snýst um að glæða almenningsrými lífi og hvetja til umhugsunar og umræðu um framtíð þeirra.

    Auglýsing