TONY BENNETT (92)

Anthony Dominick Benedetto, betur þekktur sem Tony Bennett, er afmælisbarn dagsins (92). Hálfítalskur strákur, fæddur og uppalinn í Queens í New York sem heillaði hefur hálfa heimsbyggðina með silkirödd án hliðstæðu. Fyrsti smellurin var Because Of You 1951.

Auglýsing
Deila
Fyrri greinSAGT ER…
Næsta greinÍSL-ENSKA