TOMMI OG HELGI BJÖRNS TAKA LAGIÐ – MYNDBAND

    Tommi á Búllunni hélt upp á sjötugsafmæli sitt í Gamla bíói með stæl um fyrri helgi – sjá hér.

    Einn af hápunktum kvöldsins var þegar Tommi og Helgi Björns tóku Brown Sugar við undirleik Síðan skein sól þannig að þakið ætlaði að rifna af Gama bíói.

    Gerið svo vel:

    Auglýsing