TOMMI GEFUR STALLONE EKKERT EFTIR

    “Galdurinn er einn hamborgari á dag og mæta í World Class fjórum sinnum í viku,” segir Tommi á Hamborgarabúllunni, á sjötugasta aldursári og gefur Sylvester Stallona lítið eftir en heimspressan myndaði Stallone í bak og fyrir þegar hann varð 72 ára fyrr í vikunni.

    Við mynduðum hins vegar Tomma.

    Auglýsing