TOMMI ENN AÐ TELJA DEKK

“Það sem maður venur sig á sem ungur er maður vís með að gera allt sitt líf,” segir Tommi alþingismaður og Búllukóngur. “Þegar ég var strákur var sport að telja dekkin undir stórum fluttningabílum. Ég er 72 og ég er enn að telja dekkin.”

Auglýsing